13.2.2014 | 20:32
Valentínus
Í valdatíđ Marcusar Aureliusar Augustusar Gothicusar, ţekktur sem Claudius 2. Keisari í Róm frá 268 til 270 eftir Krist, urđu atburđir sem tengjast Valentíusi.
Ţađ eru ţrír Valentíusar sem sagnir eru um frá ţessum tímum. Nú eru sumir sem vilja hafa ţađ sem sannara reynist. Ţetta er oft notađ en ég vil hafa ţađ sem skemmtilegra er, í svona efnum.
Claudius 2. var duglegur herforingi og vann marga frćkilega sigra. Međal frćgra sigra sem hann vann var orrusta viđ Gota viđ Naissus sem síđar var í Júgóslavíu. Nú á valdatíma Claudiusar sem keisara, komu upp vandamál međal hermanna. Ráđgjafar Claudiusar töldu ađ helstu vandrćđin tengdust ţví ađ hermennirnir, ţađ er ţeir sem voru giftir eđa trúlofađir vildu heldur kúra undir sćngurhorni kvenna sinna frekar en berjast viđ ókunnuga einhverstađar úti í heimi.
Úr varđ ađ Claudius bannađi hermönnum sínum ađ giftast eđa eiga kćrustur.Nú kemur til sögunnar Valentínus sem ţá var prestur í Róm. Valentínus ţessi hafđi sótt um ađ verđa páfi en ekki fengiđ djobbiđ. Ţess vegna var hann hálf súr út í kirkjuna og keisarann.
Nú tekur Valentínus ađ gifta hermenn Claudiusar á laun fyrir lítinn pening. Leyniţjónusta Claudiusar kemst ađ ţessu og tilkynnir Claudiusi, sem varđ ćfur viđ og fyrirskipar tafarlausa handtöku Valentínusar. Svo reiđur var Claudius ađ hann fyrirskipađi ađ Valentínus skuli verđa laminn međ hafnarboltakylfum ţar til hann gefi upp öndina og síđan hálshöggvinn.
Valentínusi er nú hent í steininn og aftökudagurinn ákveđinn 14 febrúar áriđ 269 eftir Krist.Međan Valentínus bíđur barsmíđanna og axarinnar, kynnist hann dóttur fangelsisstjórans sem var blind.
Sagt er ađ ţau hafi hist á laun í klefanum sem Valentínus var hafđur í og veriđ innileg hvort viđ annađ.
Nú rennur upp 14. Febrúar áriđ 269. Hafnaboltakylfurnar eru splunkunýjar sem nota á.Valentínus fćr góđfúslega leyfi til ađ skrifa bréf til dóttur fangelsisstjórans, sem hann gerir og undirritar ţađ ţinn Valentinus Ţetta er taliđ fyrsta Valentínusarbréfiđ.
Dóminum er fullnćgt en ţá bregđur svo viđ ađ dóttir fangelsisstjórans fćr sjónina akkúrat ţegar höfuđ Valentínusar skilur viđ búkinn.
Ţađ er af Caudiusi 2. ađ segja, ađ hann fékk svínaflensu í janúar 270 sem leiddi hann til dauđa. Eftir dauđa hans byrjađi 200 ára hnignunar tímabil Rómarveldis.
Frá sextándu öld hafa Bretar og Skotar haldiđ Valentínusardag hátíđlegan. En sagnir eru um ađ á 14 öld hafi ţessi dagur veriđ hátíđisdagur elskenda og kćrustupara í Evrópu.
Til Bandaríkjanna berst ţessi siđur međ Breskum innflytjendum, og hafa Bandaríkjamenn veriđ einna iđnastir viđ ađ halda uppá daginn. Hingađ berst ţessi siđur frá Bandaríkjunum og Danmörku um 1960 eđa ţar um bil.Valentin ţýđir hinn heilbrigđi og duglegi eđa ţannig.
Um 1950 fengu blómasalar og gullsmiđir í Danmörku ţá geislandi hugmynd ađ tengja saman dánardag Valentínusar viđ blóma og gullsölu.
Hugmyndin ţótti frábćr, en ţrátt fyrir ţađ var ţađ ekki fyrr en um 1960 sem Valentínusardagurinn hafđi unniđ sér sess í dönsku ţjóđlífi
13.2.2014 | 20:05
Kćri Sigmundur Davíđ (Simmi glópalán)
Kćri Sigmundur Davíđ (Simmi glópalán.)
Er eitthvert vit í ţví fyrir okkur ađ ganga í spillingarfélagiđ EB ?
Eins og ţú hefur margoft sagt kćri Simmi glópalán svariđ er nei.
Viđ eigum ađ greiđa atkvćđi um ţađ hvort viđ vilum greiđa atkvćđi um ađ ganga ekki í EB alveg eins og ţú og Bjarni gćsalappi sögđuđ fyrir kosningarnar.
Spilling er sögđ vera upp á marga milljarđa eđa svo í EB-löndunum, og ţví ekkert vit í ţví fyrir okkur Íslendinga ađ ganga ţar inn, ţetta er okkur sagt af hagsmunaađilum sem hafa mestan hagnađ af spillingunni á Íslandi. Hvernig vćri nú ef einhverjir spekingar sem hafa bćđi lćrt ţríliđu og prósentureikning í Súpergaggó á Melunum og jafnvel í útlöndum sem kalla sig gjarnan prófessora, doktora og sérfrćđinga í ţríliđu-og prósentureikningi. Ţegar ţeir bulla ţá fellur fjórflokksmafían á kné og lofar og prísar skýringar ţeirra á fjármálum.
Hvernig vćri ađ einhver ţessara reiknimeistara reiknuđu út hver spillingin í EB er á hvern íbúa í EB-löndunum og svo spillingin á Íslandi á hvern íbúa á Íslandi.
Ég á eftir ađ senda ţér línu fljótlega Simmi minn.
Ţín Magnea.
13.2.2014 | 17:40
Kćri Bjarni gćsalappi
Hvađa rugl er ţetta međ krónuna ? Halda menn ađ íslenska krónan verđi einhverntíma gjaldgengur gjaldmiđill utan Íslands ? Pínulítil óstöđug međ verđgildi sem fer eftir geđţótta LÍÚ mafíunnar. Nei svo verđur aldrei. Danir sem festu gengi dönsku krónunnar gagnvart evrunni geta ekki greitt međ henni utan Danmerkur nema í grensubúđum viđ landamćri Ţýskalands og ţá ekki á ţví sama gengi sem er ţegar ţeir kaupa evrur í Dönskum banka. Sama er međ Svía, sćnska krónan er ekki gild í öđrum EB löndum en Svíţjóđ nema hvađ ţađ er hćgt ađ borga međ henni í stóru verslunarmiđstöđvunum í Kaupmannahöfn og í verslunum í Helsingör.
Svo er okkur talin trú um ađ krónan sú Íslenska sé svo góđ ađ allt fari til helvítis ef viđ tćkjum upp evruna. Evran er gjaldgeng í öllum EB ríkjunum og víđar. Íslensku krónuna er eingöngu hćgt ađ nota á Íslandi.
Ţađ hafa flestir vit á fjármálum nema Már, hann er ekki nógu klár.
Kveđja.
Magnea