9.4.2010 | 21:48
Alsaklausir 8 til 14
Finnur Ingólfsson, fyrrverandi ráđherra og seđlabankastjóri, međal kaupenda banka af einkavinavćđingarnefnd Davíđs og Halldórs. Alsaklaus, skuldar 3,7 milljarđa gegnum félagiđ FS7, Fikt sem hann á einnig og skilađi honum hálfum milljarđi í hagnađ FS7 er hundrađ prósent í eigu Fikts.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráđherra hćkja Geirs Haarde síđustu 18 mánuđi stjórnar hans. Alsaklaus, Tók ţátt í herför ásamt Sigurđi Einarssyni til Danmerkur til ađ skamma bankastjóra Dansabanka fyrir ađ segja ljótt um íslenska bankakerfiđ.
Björgvin G. Sigurđsson, fyrrverandi viđskiptaráđherra, ţáđi 300.000 kr styrk frá Baugi 2006. Alsaklaus, grunađur um mistök eđa vnrćkslu í skilningi laga um ráđherraábyrgđ og fleira.
Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi menntamálaráđherra, ţáđi 1,500.000 kr frá Landsbankanum 2007. Alsaklaus, vissi ekkert um 7hćgri sem skuldar 2 milljarđa.
Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, fékk 300 milljónir fyrir ađ taka ađ sér djobbiđ. Alsaklaus, fékk 122 milljónir afskrifađar af 211 milljónum sem Glitnir lánađi honum.
Bolli Ţór Bollason, fyrrverandi ráđuneytisstjóri í forsćtisráđuneytinu. Alsaklaus, grunađur um mistök, vanrćkslu eđa embćttisglöp í skilningi laga.
Tryggvi Ţór Herbertsson, fyrrverandi forstjóri Askar Capital, rekin ţađan, síđar sérstakur ráđgjafi Geirs Haarde í efnahagsmálum, rekin ţađan. Alsaklaus, kosinn á ţing fyrir Sjálfstćđisflokkinn, situr á ţingi og dćmir ţá sem settu allt á hausinn krefst gegnsćis.
Ingimundur Friđriksson, fyrrverandi Seđlabankastjóri. Alsaklaus, grunađur um hugsanlega vanrćkslu i skilningi laga um Seđlabanka Íslands.
Finnur Sveinbjörnsson, lánađi félaginu Lindberg fyrir lóđum í Örfirisey ţegar hann var bankastjóri Icebank. Alsaklaus, núverandi bankastjóri Arion Banka.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.