Alsaklausir 24 til 36

 

Devil   Björgólfur Thor Björgólfsson, Ţáđi ásamt föđur sínum Landsbankann ađ gjöf úr hendi einkavinavćđingarnefndar ţeirra Davíđs og Halldórs, međ fulltingi Búnađarbankans. Alsaklaus, Skuldar međ föđur sínum nokkur hundruđ milljarđa.

 Bandit  Hannes Smárason, af öllu ţekktastur fyrir snúninginn á Sterling flugfélaginu. Alsaklaus, allt fariđ á hausinn sem hann hefur komiđ nálćgt

 Police  Jón Ásgeir Jóhannesson, fjárfestir, tćmdi sjóđi Glitnis ásamt Pálma Haraldssýni og fleirum. Alsaklaus, fékk nokkra milljarđa frá Glitni ýmist sem lán til ađ borga međ lán eđa bara til ađ stinga í vasann.

 Frown  Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri fjármálaeftirlitsins, treysti bullinu frá Landsbankanum um stöđu bankans allt fram á síđasta dag. Alsaklaus, skođađi engin gögn, bara trúđi ţví sem sagt var rétt eins og Seđlabankastjórinn.

Bandit  Karl Wernersson, Mileston og skyld félög skulda tugi milljarđa. Alsaklaus, notađi sjóđi Sjóvár til ađ halda Milestone á floti.

 Police  Ólafur Ólafsson, eigandi Kjalars sem skuldar gamla Kaupţingi 115 milljarđa, sem hafa veriđ afskrifađar ađ mestu. Alsaklaus, er nú ađaleigandi Samskipa gegnum hollenska félagiđ SMT.

 Police  Magnús Kristinsson, útgerđamađur fékk 50 milljarđa skud afskrifađa. Enda Alsaklaus.

 Frown  Einar Örn Ólafsson, fostjóri Skeljungs, fékk 800 milljóna kúlulán til hlutafárkaupa í Glitni, ţá starfsmađur Glitnis. Alsaklaus félag hans Einimelur 18 ehf. skuldar rúmlega 12 milljarđa.

 Frown  Kristján Arason, 245 landsleikir, 1123 mörk. Eiginmađur Ţorgerđar Katrínar Gunnarsdóttr fyrrverandi ráđherra sem vissi ekkert um félagiđ 7hćgri, sem fékk kúlulán til ađ kaupa hluti í Kaupţingsbanka. Alsaklaus, félag hans sem Ţorgerđur veit ekkert um skuldar 2 milljarđa.

 InLove Ingibjörg Pálmadóttir eiginkona Jóns Ásgeirs Jóhannessonar eignađist 90 % í félaginu 356 miđlum eftir milljarđs hlutafjáraukningu. Alsaklaus, ekki gefiđ upp hvađan millarđurinn kom og heldur ekki hverjir eru eigendur af ţeim 10 % sem hún á ekki.

 Bandit  Jóhannes Jónsson, kendur viđ Bónus, tengdarfađir Ingibjargar Pálmadóttur. Alsaklaus, fćrđi sumathús sitt á Florida í bandaríkst félag til ađ forđa ţví frá hugsanlegum kröfum hér á landi.

Frown  Magnús Pálmi Örnólfsson, fyrrverandi forstöđumađur gjaldeyrismiđlunar Glitnis. Fékk í gegnum félagiđ Langadal 520 milljónir til kaupa á hlutafé í Glitni. Eigiđ fé Langadals er neikvćtt um 787 milljónir. Alsaklaus, gerir sanngjarnar kröfur í ţrotabú Glitnis, ekki nema 32 milljónir.

 Bandit Vilhelm Már Ţorsteinsson, framkvćmdastjóri fyrirtćkjasviđs Íslandsbanka, fékk 800 milljóna lán gegnum félagiđ AB 154 ehf. til kaupa hlutafé í Glitni.  Alsaklaus, gerir 33 milljóna kröfu í ţrotabú Glitnis. Vilhelm er sonur Ţorsteins Vilhelmssonar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Góđ samantekt hjá ţér. Takk fyrir.

Björn Birgisson, 11.4.2010 kl. 20:45

2 Smámynd: Davíđ Pálsson

Halló! Ţarna vantar Sigurjón digra. Hann hlýtur ađ vera alsaklaus skv. ţessari upptalningu.

Davíđ Pálsson, 12.4.2010 kl. 22:56

3 Smámynd: Ragnar L Benediktsson

já og margir ađrir

Ragnar L Benediktsson, 13.4.2010 kl. 17:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband