Kæri Gylfi.

LoLSick

Það er ekki að spyrja að því Gylfi minn, það bara má ekkert orðið nú til dags. Það má ekki skrökva að lýðnum, það má ekki þegja yfir leyndarmálum, það má bara ekki neitt fyrir þessu pakki. Það má ekki einusinni stúlka tölvupósta hvað þá meir. Þetta eru sannarlega erfiðir tímar Gylfi minn.

Þessir svokölluðu kjósendur eru svo ofan á allt að væla um að þú farir í langt langt frí og sumir hverjir að þú komir bara ekkert aftur, þvílíkt og annað eins segi ég nú bara.

Hver á svo sem að taka við ? Bjarni gæsalappi ? Sigmundur glópalán ? eða bara Georg Bjarnfreðarson ? Það væri mátulegt á þetta pakk að fá einhvern þessara í stólinn þinn „yes".

Nei Gylfi minn haltu þínu striki og láttu þessa helvítis kjósendur ekki hringla í þér, ég treysti því að þú getir skilið frá tölvupósta og maður tali nú ekki um lögfræðiálit sem ekkert erindi eiga við lýðinn.

Það er bara ekki hægt að stjórna ef allt á að vera uppi á borðinu fólk ætti nú að skilja það eftir 30 ára stjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkanna. Svo er bara ekkert borð nógu stórt til að hafa allt uppá því „no man" En þetta skilur ekki pupullinn.

Gylfi minn haltu þínu striki, ekki segja of mikið, geymdu leyndó í neðstu skúffunni og mundu að læsa henni svo helvítis þvottakerlingarnar komist ekki í hana.

Ég þarf að segja þér svo mikð elsku Gylfi minn, en það verður að bíða betri tíma.

Bless bless drengurinn

Þín Magnea

Það er ekki að spyrja að því Gylfi minn, það bara má ekkert orðið nú til dags. Það má ekki skrökva að lýðnum, það má ekki þegja yfir leyndarmálum, það má bara ekki neitt fyrir þessu pakki. Það má ekki einusinni stúlka tölvupósta hvað þá meir. Þetta eru sannarlega erfiðir tímar Gylfi minn.

Þessir svokölluðu kjósendur eru svo ofan á allt að væla um að þú farir í langt langt frí og sumir hverjir að þú komir bara ekkert aftur, þvílíkt og annað eins segi ég nú bara.

Hver á svo sem að taka við ? Bjarni gæsalappi ? Sigmundur glópalán ? eða bara Georg Bjarnfreðarson ? Það væri mátulegt á þetta pakk að fá einhvern þessara í stólinn þinn „yes".

Nei Gylfi minn haltu þínu striki og láttu þessa helvítis kjósendur ekki hringla í þér, ég treysti því að þú getir skilið frá tölvupósta og maður tali nú ekki um lögfræðiálit sem ekkert erindi eiga við lýðinn.

Það er bara ekki hægt að stjórna ef allt á að vera uppi á borðinu fólk ætti nú að skilja það eftir 30 ára stjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkanna. Svo er bara ekkert borð nógu stórt til að hafa allt uppá því „no man" En þetta skilur ekki pupullinn.

Gylfi minn haltu þínu striki, ekki segja of mikið, geymdu leyndó í neðstu skúffunni og mundu að læsa henni svo helvítis þvottakerlingarnar komist ekki í hana.

Ég þarf að segja þér svo mikð elsku Gylfi minn, en það verður að bíða betri tíma.

Bless bless drengurinn minn

Þín Magnea

SleepingGasp

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband