26.8.2010 | 20:16
Myndlistarsýning
Ég er með myndlistarsýningu í Húsinu Höfðatúni 12 fram til 17.sept.Flestar myndirnar eru gagnvirkar þ.e. nálgun veldur breytingu á mynd.Þessi gerð málverka hefur ekki sést áður hér á landi. Sjón er sögu ríkari.
Forvitnilegt fyrir þá sem þola eitthvað nýtt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.