
Það er alltaf sama sagan með ykkur potta- og pönnu fólkið, sífellt nöldur og nag. Ég hélt bara að það væri nóg fyrir ykkur að fá frímiða í Hörpuna segi ekki meir. Haldið þið potta-og pönnufólkið að Jóka hafi meint eitthvað með stjórnlaga þú veist? Dettur þér virkilega í hug að það hafi átt að setja nýja stjórnarskrá ? Bæði Davíð og Bjarni gæsalappavafningur hafa sagt að við heðfum ekker að gera við svoleiðis plögg nóg væri af vitleysunni fyrir því.yes Auðvitað var alltaf meiningin að fá brandaraskrá til að skemmta ykkur þingmönnunum í skammdeginu í vetur. Þessi svokallaða stjórnarskrá er bara eitthvað til að ræða um. Talk about hvað annað er mér spurn? Davíð setti Bjarna Ben í stjórnarskránefnd fyrir alllaungu sem skilaði auðu einfaldlega af því þetta plagg sem er í gildi er alfullkomið og ekki ástæða til að breyta því. No changes please Sigmundur glópalán sem er kominn í pólitíska megrun sagði líka þetta stjórnlagaráð er ekkert stjórnlagaráð og á ekki að vera að kássast uppá okkur hæstvirta með einhverjum bjánatillögum. Og ofan á allt að fara fram á eitthvað þjóðaratkvæði, þvílíkt og annað eins, ég segi bara. Svona á bara ekki að gera nú til dags, það á ekki að vera að hrekkja fólk. Elsku drengurinn þú ert svo klár og clever að ég má til með að birta gullkorn eftir þig um þetta. Yes Tilvitnun.Eitt er hins vegar alveg á hreinu og það er að ef Alþingi með öll sérhagsmunatengsl fjórflokksins og þingmanna í forgangi kemst upp með það byrja að breyta efnislega atriðum í frumvarpi stjórnlagaráðs, þá er málið ónýtt og hugmyndin um nýja stjórnarskrá er dauð. Almenningur verður því að láta málið til sín taka. Tilvitnun líkur.Ég segi bara áfram Þór nú er að kalla til potta og pönnur og láta til sín taka heir heir.Esku kallinn minn bless í biliÞín Magnea.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
«
Síðasta færsla
|
Næsta færsla
»
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.