17.11.2019 | 21:46
kćri Stjáni
Samherja sker 17. nóvember 2019.
Kćri Stjáni sjóráđherra.
Ţađ skeđi núna í dag ađ ég ćtlađi ađ borga fyrir matinn á veitingahúsi á Ensku ströndinni á Kanarí. Ég dró upp 200 evru seđil og rétti ţjóninum. Ţjónninn tók viđ seđlinum rétti hann upp í ljósiđ hristi hann og lét svo skrjáfa í honum, bar hann aftur upp í ljósiđ. Svo horfđi hann á miđ hvössum augum og spurđi hvađan ertu ? hann hélt á seđlinum milli tveggja fingra eins og seđillinn vćri óhrein tuska.
Ég sagđist vera frá Íslandi. Ţá glotti ţessi ágćtis ţjónn og lyfti seđlinum enn upp í ljósiđ, svo segir hann er hann prentađur í Namibíu ?, eđa á Kýpur
Elsku sjóráđerra ţetta segir mér ađ litlasta land í heimi er ţekkt fyrir peninga. Ţjónninn bćtti svo viđ hvort ţađ vćri öruggt ađ ţessi seđill hafi ekki örugglega veriđ ţveginn.
Ţetta saegir ţín elskađa Magnea.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.