14.6.2007 | 13:10
Risinn ćvintýri fyrir fortíđarbörn (1 af 11)
Einu sinni var risi sem átti heima í Fjarskiptaskógi í Fjaskiptalandi. Risinn átti stór frjósöm lönd. Ţar lét hann rćkta símtöl, gagnasendingar, breiđbönd og ađrar síkar plöntur sem almúginn var sólginn í. Risinn hafđi í kringum sig stóra hirđ allskyns sérfrćđinga, einnig var fjöldi verkamnna sem höfđu ţađ verkefni ađ framleiđa símtöl, gagnasendingar og breiđbönd fyrir íbúa Fjarskiptalands.
Yfir öllu landinu réđ kóngurinn Davíđ hann hafđi líka stóra hirđ í kringum sig.Međal hirđmanna var Pfar, hann var svo voldugur ađ allir smáir og stórir sem rćktuđu símtöl, fjarskipti og slíkar plöntur urđu ađ gera eins og hann ákvađ.
Dag einn um hádegisbil kom dvergurinn OG til Pfar og bađ hann ađ skaffa sér smá blett til ađ rćkta á, hann langađi líka eins og risinn ađ rćkta símtöl og svoleiđis til ađ selja á markađtorginu í Fjarskiptalandi. Pfar spurđi Davíđ. Davíđ sagđi ok og dvergurinn fékk smá skika til ađ rćkta á.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.