Enn eru dásamlegir tímar

 

Nú er annar kapituli í Lúkasar-(Guð)spjalli kominn á þrykk. Lúkas sem sendur var í eyðimörk Hlíðarfjalls, til huleiðslu, er nú kominn til byggða aftur. Vandamálið er að þýða á okkar mál það sem Lúkas hefur að segja eftir hugleisluna í fjallinu.

 

Nú hafa borist fréttir frá Noregi  af prinsessu sem kann að tala við hesta-engla og aðra engla. Hún er um það bil að stofna skóla (Astarte Education) til að kenna okkur hinum að tala við engla. Spurningin er hvort hægt væri að nýta þetta á einhvern hátt til að ræða við Lúkas um hugleiðingar hans í fjallinu ofanvið Akureyri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Góður sem endranær

Ólafur Ragnarsson, 25.7.2007 kl. 15:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband