Jónína sem hætti að blogga

Jónína sem hætti að blogga hér um daginn og kvaddi með stæl bloggvini og óvini.  Sendi frá sér eftir-blogg, því hún er jú hætt. Í blogginu skammar hún einhvern ÞráBerta, af því hann veit eitthvað sem Jónka veit ekki eða veit ekki eitthvað sem Jónka veit, erfitt að átta sig á því á hvorn veginn það er. Svo segir hún að hann eigi að skrifa og svo að hann eigi ekki að skrifa og alls ekki í Fréttablaðið, það er nefnilega svo ómerkilegt séstaklega eihverjar síður númer eitthvað. Svo segir hún að ÞráiBerti sé ekki neinn Brattur Pitt, að vísu er það skrifað á útlensku. Gaman væri að fá pistilinn þýddan á mannamál

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Flott.Kvitta fyrir mig

Ólafur Ragnarsson, 25.7.2007 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband