Komandi tímar

Þríforkur

Samfylkingin er í klóm fuglsins, Vinstri grænir eru í sínum dal og úr augsýn fuglsins.

Framsókn er að klofna, Sjálfstæðisflokkurinn er að klofna. Klofningar Framsóknar sameinast annarvegar klofningi Sjálfsæðisflokksins og hinsvegar Samfylkingunni. Forysta Samfylkingar og Vinstri grænna eru að ná saman, meðan grasrót flokkanna á enn nokkuð í land með það.

Frálslyndir og aðrir saumaklúbbar skipta ekki pólitísku máli um þessar mundir.

Svona er þetta nú Magnea mín


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband