Dóttir Móses

Ţađ var fróđlegt ađ hlusta á dóttur Móses á útvarpi Sögu um síđustu helgi.Hún sagđi međal annars um hćkkun á víni ţetta. Hćkkun á víni kemur til međ ađ minnka drykkju hjá fólki, og ţar međ minnka áfengisvandann. Ţá er spurningin ef neyslan minnkar hvernig stendur ţá á ađ tekjurnar aukast ? Eđa er ţetta einhver meinloka ?Einnig taldi dóttir Móses ađ ţađ vćru einkum efnaminni fjölskyldur sem reyktu og drykkju, og í árferđi eins og er núna og í náinni framtíđ mćtti búast viđ aukningu hjá ţessu fólki, bćđi á neyslu tóbaks og víns. Eykst ţá ekki áfengisvandinn ?Ţetta fátćka fólk sem hefur vart fyrir víni og tóbaki er blessunarlega laust viđ bensíniđ, ţví ţađ má ekki keyra undir áhrifum eins og ţú veist Magnea mín.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband